Úrvalsdeildarlið Chelsea er sagt vera að leggja lokahönd á að fá portúgalska miðjumanninn Maniche til sín á lánssamningi frá Dynamo Moskvu, með möguleika á að kaupa hann í sumar. Maniche spilaði undir stjórn Jose Mourinho hjá Benfica og Porto á sínum tíma og er 28 ára gamall, en honum verður væntanlega ætlað að fylla skarð Michael Essien þegar hann fer í Afríkukeppnina eftir áramótin.
Chelsea að landa Maniche

Mest lesið







Júlíus: Ógeðslega sætt
Fótbolti



Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur
Íslenski boltinn