Samvinna McBride og Heiðars kom mér á óvart 31. desember 2005 10:15 Heiðar Helguson er ekkert lamb að leika sér við og það kann Chris Coleman vel að meta NordicPhotos/GettyImages Chris Coleman segir að það hafi komið sér á óvart hve vel þeir Heiðar Helguson og Brian McBride hafi náð saman í framlínu liðsins í síðustu tveimur leikjum, en bendir á að varnarmenn andstæðinganna hafi haft fangið fullt við að gæta þeirra vegna líkamlegs styrks þeirra. Coleman hyggst endurnýja samning McBride í janúar, en núverandi samningur hins 33 ára gamla Bandaríkjamanns rennur út í sumar. "Brian er búinn að vera frábær í vetur og hann er sannur atvinnumaður og draumur allra knattpyrnustjóra fyrir hvað hann leggur sig alltaf allan fram. Hann lítur oft út eins og að vera nýkominn úr slagsmálum á einhverjum barnum þegar hann kemur af æfingum rifinn og tættur, en það er til marks um harðfylgi hans. Það kom mér á óvart hversu vel Brian og Heiðar náðu vel saman í framlínunni, því þeir eru nokkuð líkir leikmenn. Það er hinsvegar ekkert leyndarmál að tveir svona sterkir framherjar geta verið martröð fyrir varnarmenn - mér sýndist John Terry eiga fullt í fangið með þá á dögunum og hann er einn af þeim allra bestu," sagði Coleman. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Chris Coleman segir að það hafi komið sér á óvart hve vel þeir Heiðar Helguson og Brian McBride hafi náð saman í framlínu liðsins í síðustu tveimur leikjum, en bendir á að varnarmenn andstæðinganna hafi haft fangið fullt við að gæta þeirra vegna líkamlegs styrks þeirra. Coleman hyggst endurnýja samning McBride í janúar, en núverandi samningur hins 33 ára gamla Bandaríkjamanns rennur út í sumar. "Brian er búinn að vera frábær í vetur og hann er sannur atvinnumaður og draumur allra knattpyrnustjóra fyrir hvað hann leggur sig alltaf allan fram. Hann lítur oft út eins og að vera nýkominn úr slagsmálum á einhverjum barnum þegar hann kemur af æfingum rifinn og tættur, en það er til marks um harðfylgi hans. Það kom mér á óvart hversu vel Brian og Heiðar náðu vel saman í framlínunni, því þeir eru nokkuð líkir leikmenn. Það er hinsvegar ekkert leyndarmál að tveir svona sterkir framherjar geta verið martröð fyrir varnarmenn - mér sýndist John Terry eiga fullt í fangið með þá á dögunum og hann er einn af þeim allra bestu," sagði Coleman.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti