Hefði viljað setja eitt mark 3. janúar 2006 02:55 "Við stefnum að því að auka pressuna á liðin sem eru að elta okkur með því að breikka bilið," segir Eiður Smári. Hér sést hann í baráttu við Hayden Mullins, leikmann West Ham. "Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira
"Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira