Þriðjungur fólks fær krabbamein á ævinni 8. ágúst 2006 07:00 Landspítali - háskólasjúkrahús Helgi Sigurðssson, prófessor í krabbameinslækningum, segir krabbamein óumdeilanlega eitt helsta heilsuvandamál þjóðarinnar. Þó hafi horfur þeirra sem greinast aldrei verið betri en nú. Samkvæmt krabbameinsskrá er um fjórðungur allra dánarmeina af völdum krabbameins. Þriðjungur landsmanna fær krabbamein einhverntíma á ævinni, samkvæmt krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands. Um það bil fjórðungur allra dánarmeina er af völdum krabbameins. Tíðni hinna ýmsu tegunda krabbameins er mismunandi eftir kynjum, hjá körlum er lungnakrabbamein algengast en brjóstakrabbamein algengast hjá konum. Um sextíu prósent þeirra sem greinast með krabbamein í dag eru á lífi fimm árum frá greiningu, en fyrir fimmtíu árum voru um þrjátíu prósent á lífi fimm árum eftir greiningu. Hvað mörg krabbamein varðar hafa horfur batnað verulega, til dæmis eru um níutíu prósenta líkur á að kona sem greinist með brjóstakrabbamein í dag verði á lífi eftir fimm ár. Að sögn Helga Sigurðssonar, prófessors í krabbameinslækningum, er krabbamein óumdeilanlega eitt helsta heilsuvandamál þjóðarinnar. „Krabbamein er sá sjúkdómur sem almenningur óttast einna mest að fá, en margir tengja greiningu þess við dauðadóm,“ segir Helgi. „Horfur þeirra sem greinast eru þó að batna og þeir sem læknast ekki lifa lengur og betur en áður. Ástæðan er framfarir í meðferð og greiningu sjúkdómsins á forstigum og einkennameðferð.“ Helgi segir aldur mesta áhættuþátt þess að fá krabbamein. Krabbamein séu fátíð undir 40 ára aldri og meira en helmingur allra sem fái krabbamein greinist eftir 65 ára aldur. Meðalaldur við greiningu krabbameina er 67 ár hjá körlum og 63 ár hjá konum. „Nýjar rannsóknir sýna að offita og þyngdaraukning eru mikilvægir áhættuþættir fyrir fjölda krabbameina, þannig að hreyfing og viðhald kjörþyngdar eru mikilvægir fyrirbyggjandi þættir.“ Hann segir að búast megi við verulegri lækkun á nýgengi á sumum krabbameinum eins og lungnakrabbameini þar sem reykingar landsmanna hafi minnkað. Önnur eigi eftir að aukast eins og sortumein vegna sólstrandarferða og sólbaða. Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Þriðjungur landsmanna fær krabbamein einhverntíma á ævinni, samkvæmt krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands. Um það bil fjórðungur allra dánarmeina er af völdum krabbameins. Tíðni hinna ýmsu tegunda krabbameins er mismunandi eftir kynjum, hjá körlum er lungnakrabbamein algengast en brjóstakrabbamein algengast hjá konum. Um sextíu prósent þeirra sem greinast með krabbamein í dag eru á lífi fimm árum frá greiningu, en fyrir fimmtíu árum voru um þrjátíu prósent á lífi fimm árum eftir greiningu. Hvað mörg krabbamein varðar hafa horfur batnað verulega, til dæmis eru um níutíu prósenta líkur á að kona sem greinist með brjóstakrabbamein í dag verði á lífi eftir fimm ár. Að sögn Helga Sigurðssonar, prófessors í krabbameinslækningum, er krabbamein óumdeilanlega eitt helsta heilsuvandamál þjóðarinnar. „Krabbamein er sá sjúkdómur sem almenningur óttast einna mest að fá, en margir tengja greiningu þess við dauðadóm,“ segir Helgi. „Horfur þeirra sem greinast eru þó að batna og þeir sem læknast ekki lifa lengur og betur en áður. Ástæðan er framfarir í meðferð og greiningu sjúkdómsins á forstigum og einkennameðferð.“ Helgi segir aldur mesta áhættuþátt þess að fá krabbamein. Krabbamein séu fátíð undir 40 ára aldri og meira en helmingur allra sem fái krabbamein greinist eftir 65 ára aldur. Meðalaldur við greiningu krabbameina er 67 ár hjá körlum og 63 ár hjá konum. „Nýjar rannsóknir sýna að offita og þyngdaraukning eru mikilvægir áhættuþættir fyrir fjölda krabbameina, þannig að hreyfing og viðhald kjörþyngdar eru mikilvægir fyrirbyggjandi þættir.“ Hann segir að búast megi við verulegri lækkun á nýgengi á sumum krabbameinum eins og lungnakrabbameini þar sem reykingar landsmanna hafi minnkað. Önnur eigi eftir að aukast eins og sortumein vegna sólstrandarferða og sólbaða.
Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira