Viðskipti innlent

Hraðbankar í Eystrasaltinu

Norrænu fjármálafyrirtækin Sampo og Nordea hafa tekið höndum saman um uppsetningu á hraðbankaneti (ATM) í Eystrasaltsríkjunum.

Markmið bankanna er að annars vegar að efla þjónustu með bankakort og hins vegar auka þjónustu við viðskiptavini sína á þessu svæði.

Stefnt er að því að setja upp fjögur hundruð hraðbanka í Eystrasaltsríkjunum, þar af helming í Litháen.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×