Reksturinn verður boðinn út 22. ágúst 2006 07:15 úr vatnsdal Meðal svæða sem verða boðin út eru Vatnsdalur, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Ríkiskaup munu bjóða út rekstur á farsímakerfum á svokölluðum skuggasvæðum, svæðum þar sem farsímasamband er slæmt eða ekkert. Útboðin, sem verða að öllum líkindum tvö, eru hluti af því verkefni Fjarskiptasjóðs að bæta GSM-móttöku á svæðum þar sem ekki hefur verið talið standa undir kostnaði að halda úti GSM-þjónustu. Meðal svæðanna sem eru boðin út að fyrstu eru Vatnsdalur, Bólstaðarhlíð, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Það fyrirtæki sem vinnur útboðið hlýtur fjárstyrk frá Fjarskiptasjóði til að halda uppi þjónustu á þeim svæðum sem útboðið nær til. "Við erum ekki að fara inn á nein svæði nema það sé sýnt að þjónusta byggist ekki upp á markaðsforsendum," segir Friðrik Már Baldursson, stjórnarformaður Fjarskiptasjóðs. "Við gerum ekki upp á milli fyrirtækja eða neitt slíkt, þjónustan er boðin út. Þetta er mjög svipað og þegar ríkið býður út til dæmis flugleið eða ferjuþjónustu á leiðum sem markaðurinn hefur ekki treyst sér til að standa undir." "Núna stendur yfir forval, það er ekki búið að opna útboðið eða skila inn umsóknum," segir Pétur Pétursson, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum. "Þegar það gerist vitum við betur hverjir hafa sýnt verkefninu áhuga. Að öðru leyti eru útboðsgögnin í vinnslu, það er verið að mæla fyrir stöðum og vinna greiningarvinnu. Þarna er verið að óska eftir þjónustu á svæði sem er ekki sinnt í dag og ekki talið fýsilegt af hálfu fjarskiptafyrirtækja að sinna." Innlent Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Ríkiskaup munu bjóða út rekstur á farsímakerfum á svokölluðum skuggasvæðum, svæðum þar sem farsímasamband er slæmt eða ekkert. Útboðin, sem verða að öllum líkindum tvö, eru hluti af því verkefni Fjarskiptasjóðs að bæta GSM-móttöku á svæðum þar sem ekki hefur verið talið standa undir kostnaði að halda úti GSM-þjónustu. Meðal svæðanna sem eru boðin út að fyrstu eru Vatnsdalur, Bólstaðarhlíð, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Það fyrirtæki sem vinnur útboðið hlýtur fjárstyrk frá Fjarskiptasjóði til að halda uppi þjónustu á þeim svæðum sem útboðið nær til. "Við erum ekki að fara inn á nein svæði nema það sé sýnt að þjónusta byggist ekki upp á markaðsforsendum," segir Friðrik Már Baldursson, stjórnarformaður Fjarskiptasjóðs. "Við gerum ekki upp á milli fyrirtækja eða neitt slíkt, þjónustan er boðin út. Þetta er mjög svipað og þegar ríkið býður út til dæmis flugleið eða ferjuþjónustu á leiðum sem markaðurinn hefur ekki treyst sér til að standa undir." "Núna stendur yfir forval, það er ekki búið að opna útboðið eða skila inn umsóknum," segir Pétur Pétursson, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum. "Þegar það gerist vitum við betur hverjir hafa sýnt verkefninu áhuga. Að öðru leyti eru útboðsgögnin í vinnslu, það er verið að mæla fyrir stöðum og vinna greiningarvinnu. Þarna er verið að óska eftir þjónustu á svæði sem er ekki sinnt í dag og ekki talið fýsilegt af hálfu fjarskiptafyrirtækja að sinna."
Innlent Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira