Árásarmenn voru dulbúnir 23. ágúst 2006 07:00 frá kárahnjúkum Enn hefur engin verið handtekin í tengslum við hrottafengna líkamsárás á Káraknjúkum. Árásarmennirnir voru dulbúnir. Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er alkunna á meðal kínversku verkamannanna hvaða menn stóðu fyrir árásinni, en enn hefur enginn gefið sig fram með upplýsingar sem nýst gætu lögreglunni. Mennirnir réðust inn í svefnherbergi mannsins aðfaranótt sunnudags og lömdu og klipu hann með naglbít og skildu eftir í blóði sínu. Litlu munaði að manninum blæddi út og samkvæmt heimildum blaðsins voru áverkarnir lífshættulegir. Þrátt fyrir það rannsakar lögregla ekki málið sem manndrápstilraun. Maðurinn fannst afar illa útleikinn á sunnudagsmorgun af herbergisfélaga hans sem var að koma af næturvakt. Tæknideild Rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík hélt áfram störfum í gær og rannsakaði vettvang og ummerki. Engar yfirheyrslur fóru fram í gær en Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum útilokar ekki að fleiri verði yfirheyrðir vegna málsins. Síðast þegar fréttist var líðan mannsins eftir atvikum góð og flytja átti manninn á sjúkrahúsið í Neskaupstað í gær. Engar nánari upplýsingar fengust uppgefnar hjá sjúkrahúsinu um líðan mannsins. Innlent Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira
Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er alkunna á meðal kínversku verkamannanna hvaða menn stóðu fyrir árásinni, en enn hefur enginn gefið sig fram með upplýsingar sem nýst gætu lögreglunni. Mennirnir réðust inn í svefnherbergi mannsins aðfaranótt sunnudags og lömdu og klipu hann með naglbít og skildu eftir í blóði sínu. Litlu munaði að manninum blæddi út og samkvæmt heimildum blaðsins voru áverkarnir lífshættulegir. Þrátt fyrir það rannsakar lögregla ekki málið sem manndrápstilraun. Maðurinn fannst afar illa útleikinn á sunnudagsmorgun af herbergisfélaga hans sem var að koma af næturvakt. Tæknideild Rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík hélt áfram störfum í gær og rannsakaði vettvang og ummerki. Engar yfirheyrslur fóru fram í gær en Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum útilokar ekki að fleiri verði yfirheyrðir vegna málsins. Síðast þegar fréttist var líðan mannsins eftir atvikum góð og flytja átti manninn á sjúkrahúsið í Neskaupstað í gær. Engar nánari upplýsingar fengust uppgefnar hjá sjúkrahúsinu um líðan mannsins.
Innlent Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira