Innlent

Nefndin vill fá álit almennings

Nefnd sem vinnur að heildarendurskoðun laga um grunnskóla auglýsir eftir athugasemdum og ábendingum frá almenningi um hvaða meginsjónarmið ætti að hafa að leiðarljósi við endurskoðunina og hver framtíðarsýn eigi að vera í málefnum grunnskólans.

Nefndin, sem var skipuð af menntamálaráðherra, hefur haldið fundi með fjölmörgum hagsmunaaðilum og. Stefnt er að því að nefndin ljúki störfum í ársbyrjun 2007.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu menntamálaráðuneytisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×