Báturinn er tilbúinn í slaginn við hvalina 7. september 2006 07:15 hvalur 9 og kristján loftsson framkvæmdastóri Hvals hf. Hvalveiðiskipið fór úr slipp í gærdag og er að sögn Kristjáns Loftssonar, þess sem gerir skipið út, klárt í slaginn að hefja hvalveiðar á ný. Kristján segir ekkert því til fyrirstöðu að hvalveiðar hefjist að nýju hér við land. MYND/Vilhelm "Nú fer hann bara á sinn stað og bíður átekta, það á eftir að gera sitt lítið af hverju en báturinn er til í slaginn," sagði Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., sem gerir út hvalveiðiskipin fjögur sem setið hafa við Ægisgarð síðan 1989, í tilefni þess að Hvalur 9 var útskrifaður úr slipp í gærdag. Þegar hvalveiðiskipið var tekið í slipp á dögunum voru sextán ár liðin frá því að það var síðast yfirfarið. "Nú er hann alveg eins og barnsrass og til í hvað sem er," sagði Kristján, sem var augljóslega kampakátur í tilefni dagsins. Að sögn Kristjáns var skrokkur skipsins í mjög góðu ástandi miðað við tíma í sjó. Skipta þurfti um eins fermetra bút undir sjólínu á stjórnborðssíðu skipsins og að sögn Kristjáns er það í fyrsta sinn sem það er gert frá því að skipið var byggt árið 1956. Kristján segir ekkert því til fyrirstöðu að hvalveiðar hefjist hér við land að nýju í atvinnuskyni, en neitar að hafa fengið vilyrði um kvóta frá sjávarútvegsráðuneytinu. "Hvalur 8 er í svipuðu standi nú og Hvalur 9 var og ég fer með hann í slipp um leið og gefinn verður út kvóti," segir Kristján. "Hvalstofnarnir hér við land þola vel veiðar og hafa alltaf gert, hvalirnir bíða bara sallarólegir eftir skutlinum." Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
"Nú fer hann bara á sinn stað og bíður átekta, það á eftir að gera sitt lítið af hverju en báturinn er til í slaginn," sagði Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., sem gerir út hvalveiðiskipin fjögur sem setið hafa við Ægisgarð síðan 1989, í tilefni þess að Hvalur 9 var útskrifaður úr slipp í gærdag. Þegar hvalveiðiskipið var tekið í slipp á dögunum voru sextán ár liðin frá því að það var síðast yfirfarið. "Nú er hann alveg eins og barnsrass og til í hvað sem er," sagði Kristján, sem var augljóslega kampakátur í tilefni dagsins. Að sögn Kristjáns var skrokkur skipsins í mjög góðu ástandi miðað við tíma í sjó. Skipta þurfti um eins fermetra bút undir sjólínu á stjórnborðssíðu skipsins og að sögn Kristjáns er það í fyrsta sinn sem það er gert frá því að skipið var byggt árið 1956. Kristján segir ekkert því til fyrirstöðu að hvalveiðar hefjist hér við land að nýju í atvinnuskyni, en neitar að hafa fengið vilyrði um kvóta frá sjávarútvegsráðuneytinu. "Hvalur 8 er í svipuðu standi nú og Hvalur 9 var og ég fer með hann í slipp um leið og gefinn verður út kvóti," segir Kristján. "Hvalstofnarnir hér við land þola vel veiðar og hafa alltaf gert, hvalirnir bíða bara sallarólegir eftir skutlinum."
Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira