Wayne Rooney á að hafa kýlt Michael Gray á veitingastað 9. september 2006 10:00 Michael Gray og Wayne Rooney berjast hér um boltann. Þeir eiga víst að hafa barist á öðrum vígstöðum um síðustu helgi. Á laugardaginn síðasta fór Wayne Rooney út að borða með unnustu sinni, Coleen McLoughlin, og þremur öðrum pörum. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að það að Michael Gray, leikmaður Blackburn, vatt sér upp að borðinu þeirra, undir áhrifum áfengis og byrjaði að móðga kvenfólkið sem þar var. Þetta á að hafa endað með því að Rooney kýldi Gray með þeim afleiðingum að Gray fékk glóðurauga. Wayne og Coleen fóru ásamt vinum sínum út að borða þegar Michael Gray kemur að borðinu óboðinn og byrjaði að móðgaði Coleen og hinar stelpurnar. Wayne bað hann oft um að fara og láta þau í friði. Hvað Wayne varðar þá var þetta minniháttar mál og hann ber engan kala til Michael Gray, sagði talsmaður Wayne Rooney. Lögreglan í Manchester staðfesti við fréttastofu BBC að ekkert atvik sem tengdist þessu máli hefði verið tilkynnt. Rooney er að taka út leikbann þessa dagana bæði með félagi sínu, Manchester United, og með enska landsliðinu eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Portúgal á HM. Neikvæð umræða er því ekki efst á óskalista hans þessa dagana. Til að bæta gráu á svart hefur hans gamli stjóri hjá Everton, David Moyes, ákveðið að kæra Rooney vegna fyrsta hluta ævisögu kappans sem kom út í sumar. Í henni ásakar Rooney Moyes um að hafa útskúfað honum úr liði Everton, sem hafi síðan orðið til þess að hann var seldur til Manchester United. Enski boltinn Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Sjá meira
Á laugardaginn síðasta fór Wayne Rooney út að borða með unnustu sinni, Coleen McLoughlin, og þremur öðrum pörum. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að það að Michael Gray, leikmaður Blackburn, vatt sér upp að borðinu þeirra, undir áhrifum áfengis og byrjaði að móðga kvenfólkið sem þar var. Þetta á að hafa endað með því að Rooney kýldi Gray með þeim afleiðingum að Gray fékk glóðurauga. Wayne og Coleen fóru ásamt vinum sínum út að borða þegar Michael Gray kemur að borðinu óboðinn og byrjaði að móðgaði Coleen og hinar stelpurnar. Wayne bað hann oft um að fara og láta þau í friði. Hvað Wayne varðar þá var þetta minniháttar mál og hann ber engan kala til Michael Gray, sagði talsmaður Wayne Rooney. Lögreglan í Manchester staðfesti við fréttastofu BBC að ekkert atvik sem tengdist þessu máli hefði verið tilkynnt. Rooney er að taka út leikbann þessa dagana bæði með félagi sínu, Manchester United, og með enska landsliðinu eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Portúgal á HM. Neikvæð umræða er því ekki efst á óskalista hans þessa dagana. Til að bæta gráu á svart hefur hans gamli stjóri hjá Everton, David Moyes, ákveðið að kæra Rooney vegna fyrsta hluta ævisögu kappans sem kom út í sumar. Í henni ásakar Rooney Moyes um að hafa útskúfað honum úr liði Everton, sem hafi síðan orðið til þess að hann var seldur til Manchester United.
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Sjá meira