Bílaforstjórar ræða samstarf í vikunni 27. september 2006 00:01 Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian átti frumkvæði að samstarfi bílaframleiðandanna GM, Nissan og Renault fyrr í sumar. Viðræður hafa engum árangri skilað og þykir samstarfið ólíklegt. Mynd/AFP Líkur á samstarfi bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), hins franska Renault og japanska samkeppnisaðila þeirra, Nissan, eru sagðar hafa minnkað til muna eftir að lítill árangur náðist í viðræðum forstjóra félaganna á dögunum. Viðræðurnar hófust í júlí eftir að bandaríski auðjöfurinn Kirk Kerkorian, einn stærsti hluthafinn í GM, léð máls á því að forstjórar bílaframleiðendanna Renault og Nissan hefðu hug á samstarfi með GM. Þeim lauk í enda ágúst án viðunandi niðurstöðu en forstjórarnir munu hittast á ný í vikunni. Ekki er búist við niðurstöðu úr viðræðunum fyrr en um miðjan næsta mánuð. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal strönduðu viðræðurnar á því að forstjórar Renault og Nissan sáu fyrir sér víðtækt samstarf á sviði bílaframleiðslu til að auka hagræði í rekstri fyrirtækjanna. Því var forstjóri GM mótfallinn en stjórn fyrirtækisins vill einskorða samstarfið við nokkrar sameiginlegar verksmiðjur og framleiðslu á fáeinum bílategundum. Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor"s hefur kannað stöðuna og mat það svo í síðustu viku að hagræðið verði minna en vonir stóðu til í upphafi. Hagræði yrði minnst hjá GM og telur matsfyrirtækið því litlar líkur á samstarfi bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Líkur á samstarfi bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), hins franska Renault og japanska samkeppnisaðila þeirra, Nissan, eru sagðar hafa minnkað til muna eftir að lítill árangur náðist í viðræðum forstjóra félaganna á dögunum. Viðræðurnar hófust í júlí eftir að bandaríski auðjöfurinn Kirk Kerkorian, einn stærsti hluthafinn í GM, léð máls á því að forstjórar bílaframleiðendanna Renault og Nissan hefðu hug á samstarfi með GM. Þeim lauk í enda ágúst án viðunandi niðurstöðu en forstjórarnir munu hittast á ný í vikunni. Ekki er búist við niðurstöðu úr viðræðunum fyrr en um miðjan næsta mánuð. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal strönduðu viðræðurnar á því að forstjórar Renault og Nissan sáu fyrir sér víðtækt samstarf á sviði bílaframleiðslu til að auka hagræði í rekstri fyrirtækjanna. Því var forstjóri GM mótfallinn en stjórn fyrirtækisins vill einskorða samstarfið við nokkrar sameiginlegar verksmiðjur og framleiðslu á fáeinum bílategundum. Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor"s hefur kannað stöðuna og mat það svo í síðustu viku að hagræðið verði minna en vonir stóðu til í upphafi. Hagræði yrði minnst hjá GM og telur matsfyrirtækið því litlar líkur á samstarfi bílaframleiðendanna þriggja.
Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira