Erlent

Andstaða við innflytjendur

Dewinter og dóttir hans. Leiðtogi Flæmska hagsmunaflokksins á kjörstað í gær.
Dewinter og dóttir hans. Leiðtogi Flæmska hagsmunaflokksins á kjörstað í gær.

Ríkisstjórnarflokkarnir í Belgíu biðu ósigur í sveitarstjórnarkosningum í gær. Sigurvegarar kosninganna voru hægri flokkar, ekki síst Flæmski hagsmunaflokkurinn sem berst hatrammlega gegn innflytjendum.

Í eðlilegu lýðræðisríki ætti flokkur sem eykur fylgi sitt úr engu í 33 prósent á 24 árum að vera þátttakandi í meirihlutastjórn, segir Filip Dewinter, leiðtogi Flæmska hagsmunaflokksins, sem jók verulega við fylgi sitt í flestum kjördæmum landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×