Erlent

Kókaín á þinghúsklósettum

Kristjánsborgarhöll Ferskar kókaínleifar á þremur klósettum þingmanna.
Kristjánsborgarhöll Ferskar kókaínleifar á þremur klósettum þingmanna. mynd/norden.org

Ummerki um að kókaín hafi verið haft um hönd fundust á þremur af 30 klósettum danska þinghússins í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn, að því er danska blaðið BT greindi frá í gær. Þingforsetinn, Christian Mejdahl, segist sleginn og að málið sé tilefni lögreglurannsóknar.

Í rannsókn BT var sama kókaínprófi beitt og lögreglan notar við leit að fíkniefnum. Klósettin þrjú þar sem kókaínleifar fundust eru í þeim hluta Kristjánsborgarhallar sem kallast Provianthuset.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×