Starfsmannaleigum fækkar 28. nóvember 2006 03:00 „Erfiðustu“ starfsmannaleigunum mun hafa fækkað mest, því fyrirtæki vildu ekki nýta sér þjónustu sem leit út fyrir að vera ólögleg. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar. MYND/Vilhelm Starfsmannaleigum hefur fækkað um þrjár hér á landi það sem af er nóvembermánuði, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Alls voru 28 starfsmannaleigur skráðar á Íslandi í síðustu viku, en 22 þeirra voru með virka starfsemi og 798 erlenda starfsmenn. Nokkurn tíma mun hafa tekið að fá sumar starfsmannaleignanna til að skrá sig hjá Vinnumálastofnun eftir gildistöku nýrra laga um áramót og starfsmenn stofnunarinnar voru önnum kafnir fyrstu mánuði ársins við að reka á eftir starfsmannaleigunum að skrá sig í kerfið. Alls hafa 0,5 til 0,6 prósent vinnuafls á Íslandi unnið á vegum starfsmannaleigna á árinu og er það mun lægra hlutfall en þekkist víðast hvar í Evrópu. Einna hæst mun hlutfall starfsmanna hjá leigum vera í Þýskalandi og Frakklandi og sérstaklega í Hollandi, en þar er hlutfallið um fjögur prósent, að sögn Jóns Sigurðar Karlssonar, verkefnisstjóra Vinnumálastofnunar. Nýjustu tölur um starfsmannaleigur má nálgast á heimasíðu Vinnumálastofnunar. Innlent Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Starfsmannaleigum hefur fækkað um þrjár hér á landi það sem af er nóvembermánuði, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Alls voru 28 starfsmannaleigur skráðar á Íslandi í síðustu viku, en 22 þeirra voru með virka starfsemi og 798 erlenda starfsmenn. Nokkurn tíma mun hafa tekið að fá sumar starfsmannaleignanna til að skrá sig hjá Vinnumálastofnun eftir gildistöku nýrra laga um áramót og starfsmenn stofnunarinnar voru önnum kafnir fyrstu mánuði ársins við að reka á eftir starfsmannaleigunum að skrá sig í kerfið. Alls hafa 0,5 til 0,6 prósent vinnuafls á Íslandi unnið á vegum starfsmannaleigna á árinu og er það mun lægra hlutfall en þekkist víðast hvar í Evrópu. Einna hæst mun hlutfall starfsmanna hjá leigum vera í Þýskalandi og Frakklandi og sérstaklega í Hollandi, en þar er hlutfallið um fjögur prósent, að sögn Jóns Sigurðar Karlssonar, verkefnisstjóra Vinnumálastofnunar. Nýjustu tölur um starfsmannaleigur má nálgast á heimasíðu Vinnumálastofnunar.
Innlent Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira