Fleiri komur í Kvennaathvarf 30. nóvember 2006 05:45 Segir að rjúfa þurfi einangrun aldraðra og auka sjálfstæði þeirra til að sporna við ofbeldi gagnvart öldruðum. fréttablaðið/gva Í fyrra var metár í komum kvenna í Kvennaathvarfið og stefnir í enn meiri fjölda í ár. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem Fræðslunefnd Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa stóð fyrir í gær og var yfirskrift fundarins ofbeldi á heimilum. Í fyrra komu 92 konur í dvöl og 465 í viðtöl að sögn Sigþrúðar Guðmundsdóttur, framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins, sem hefur verið rekið síðan árið 1982. Á þeim tíma hafa alls um 7.000 konur komið í athvarfið og 2.400 börn. Um 26 prósent kvenna sem komu í athvarfið í fyrra fóru aftur heim í óbreytt ástand. Sigþrúður sagði athugavert að lítið væri um að eldri konur kæmu í athvarfið og til dæmis hefði engin kona eldri en 57 ára komið í fyrra. Ofbeldi gagnvart öldruðum var einnig rætt á fundinum og gerði Kristjana Sigmundsdóttir félagsráðgjafi meðal annars kerfislægt ofbeldi að umtalsefni þar sem úrræðaleysi þjónustu sé ákveðin gerð ofbeldis gagnvart öldruðum. Kristjana sagði ýmsar rannsóknir benda til þess að þrjú til tíu prósent eldri borgara verði fyrir ofbeldi af ýmsu tagi. Þó sé talið að það sýni aðeins brot vandans þar sem aldraðir viðurkenni síður að þeir verði fyrir ofbeldi. Fundurinn var í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem fjöldi félagasamtaka stendur að. Meiri upplýsingar á síðu Kvennaathvarfsins. Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Í fyrra var metár í komum kvenna í Kvennaathvarfið og stefnir í enn meiri fjölda í ár. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem Fræðslunefnd Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa stóð fyrir í gær og var yfirskrift fundarins ofbeldi á heimilum. Í fyrra komu 92 konur í dvöl og 465 í viðtöl að sögn Sigþrúðar Guðmundsdóttur, framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins, sem hefur verið rekið síðan árið 1982. Á þeim tíma hafa alls um 7.000 konur komið í athvarfið og 2.400 börn. Um 26 prósent kvenna sem komu í athvarfið í fyrra fóru aftur heim í óbreytt ástand. Sigþrúður sagði athugavert að lítið væri um að eldri konur kæmu í athvarfið og til dæmis hefði engin kona eldri en 57 ára komið í fyrra. Ofbeldi gagnvart öldruðum var einnig rætt á fundinum og gerði Kristjana Sigmundsdóttir félagsráðgjafi meðal annars kerfislægt ofbeldi að umtalsefni þar sem úrræðaleysi þjónustu sé ákveðin gerð ofbeldis gagnvart öldruðum. Kristjana sagði ýmsar rannsóknir benda til þess að þrjú til tíu prósent eldri borgara verði fyrir ofbeldi af ýmsu tagi. Þó sé talið að það sýni aðeins brot vandans þar sem aldraðir viðurkenni síður að þeir verði fyrir ofbeldi. Fundurinn var í tengslum við 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem fjöldi félagasamtaka stendur að. Meiri upplýsingar á síðu Kvennaathvarfsins.
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira