Kaupir ísraelskan sóknarmann
Úrvalsdeildarlið West Ham hefur gengið frá kaupum á ísraelska landsliðsframherjanum Yanic Katan fyrir 100.000 pund frá Maccabi Haifa. Katan hittir fyrir félaga sinn í landsliðinu, Yossi Benayoun, hjá West Ham. Hann er 24 ára gamall og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

