Enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth hefur náð samkomulagi við pólska landsliðsmanninn Emmanuel Olisadebe og mun hann verða með liðinu út leiktíðina. Þetta kemur nokkuð á óvart, því enska liðið hafði sent leikmanninn aftur til Pananthiakos á dögunum eftir að hafa verið með hann til reynslu í nokkra daga og talið var að ekkert yrði af viðskiptunum.
Olisadebe kominn til Portsmouth

Mest lesið





Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn


Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“
Íslenski boltinn


Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn
