Manchester United hefur nú formlega gengið frá kaupum á serbneska varnarmanninum Nemanja Vidic frá Spartak Moskvu fyrir sjö milljónir punda. Vidic er 24 ára gamall landsliðsmaður og hefur nú fengið atvinnuleyfi á Englandi, en hann mun væntanlega koma til liðsins á morgun.
Kaupin á Vidic komin í gegn

Mest lesið






Barcelona rúllaði yfir Como
Fótbolti


Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena
Körfubolti


Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn
Enski boltinn