Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle er á höttunum eftir varnarmanninum Abdoulaye Meite hjá Marseille, en hann er landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni í Afríku. Vefur Sky Sports fullyrðir að Newcastle sé í viðræðum við franska félagið um að fá hann til reynslu á næstunni og hafi kaup í huga, en þó gæti hugsanleg þáttaka hans í Evrópukeppninni orðið til að tefja nokkuð fyrir í viðræðunum.
Á höttunum eftir Meite

Mest lesið




Lyon krækir í leikmann Liverpool
Enski boltinn

Ómar Björn: Misreiknaði boltann
Fótbolti

Son verður sá dýrasti í sögunni
Enski boltinn


Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki
Íslenski boltinn


Eir og Ísold mæta á EM
Sport