Middlesbrough hefur samþykkt beiðni markvarðarins Mark Schwarzer um að vera settur á sölulista hjá félaginu. Schwarzer hefur spilað 342 leiki fyrir Boro síðan hann kom til liðsins árið 1997, en hann er ástralskur landsliðsmaður. Honum þótti kominn tími til að breyta til og hefur Steve McClaren ákveðið að verða við beiðni hans, með nokkrum trega þó.
Schwarzer á sölulistann

Mest lesið






United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn


Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

