Botnlið úrvalsdeildarinnar, Sunderland, var ekki í teljandi vandræðum með utandeildarliðið Northwich í dag. Sunderland vann leik liðanna 3-0 og er því komið í fjórðu umferð bikarkeppninnar. Það voru þeir Collins, Whitehead og Le Tallec sem skoruðu mörk Sunderland í dag.
Auðveldur sigur Sunderland
