Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var í dag kjörinn knattspyrnustjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni, annan mánuðinn í röð. Liverpool hefur verið á mikilli sigurgöngu í deildinni og vann meðal annars tíu leiki í röð.
Benitez stjóri mánaðarins

Mest lesið
Fleiri fréttir
