Arsenal hefur fest kaup á framherjanum Emmanuel Adebayor frá Mónakó í Frakklandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, greindi frá því seinnipartinn í dag að félagið væri á höttunum eftir hinum 21 árs gamla landsliðsmanni Afríkuríkisins Tógó, en hlutirnir gengu hratt fyrir sig nú undir kvöldið og nú hafa félögin komist að samkomulagi um söluna.
Arsenal kaupir Adebayor

Mest lesið

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn


Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn



Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok
Enski boltinn

Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum
Íslenski boltinn

Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho
Enski boltinn