Luis Garcia, sóknarmaður Liverpool, verður ekki með um helgina þegar Liverpool mætir Manchester United í ensku deildinni. Á hann við hnémeisli að stríða sem hafa haldið honum fyrir utan liðið í tveimur seinustu leikjum. Læknar Liverpol telja hann hafa meiðst þegar hann kom inná sem varamaður og skoraði í jafnteflisleik gegn Bolton í byrjun mánaðarins. Hefur Garcia hitt sérfræðing á Spáni vegna meiðslanna og var honum sagt að hvíla hnéð algjörlega. Forráðamenn Liverpool búast við því að Spánverjinn verði frá í að minnsta kosti 10 daga til viðbótar.
Missir af leiknum við Manchester United

Mest lesið



Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn

Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti




Fleiri fréttir
