Suður-Kóreumaðurinn Ahn Jung-Hwan mun ekki fara til reynslu til úrvalsdeildarliðs Blackburn eftir að hann mætti ekki til liðsins eins og til stóð. Umboðsmaður Ahn segir að hann hafi ekki viljað fara til Englands nema vera lofað samningi, en það gátu forráðamenn Blackburn ekki lofað honum nema hafa hann til reynslu fyrst. Ekkert verður því af því að hann fari til Englands eins og til stóð.
Ahn mætti ekki til liðsins

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn




Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti