Sven Goran Eriksson hefur lýst því yfir að réttast væri ef enska knattspyrnusambandið myndi segja honum upp ef enska liðið kemst ekki í undanúrslit heimsmeistarakeppninnar í sumar. ,,Ég hef alltaf sagt að ég vill vera dæmdur af verkum mínum. Ef við komumst ekki í undanúrslit keppninnar þá tek ég ábyrgðina á því og hætti." Eriksson sagði einnig að hann myndi hætta með liðið ef þeir yrðu heimsmeistarar. ,,Ef við vinnum keppina segi ég takk og bless. Ég held að fólk skilji af hverju ég myndi gera það."
Rekið mig ef við komumst ekki í undanúrslit

Mest lesið





Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti


Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti