Bakvörðurinn Ashley Cole hjá Arsenal hafði ekki erindi sem erfiði í áfrýjun sinni vegna sektarinnar sem hann fékk fyrir að verða uppvís að því að ræða við forráðamenn Chelsea þegar hann var samningsbundinn Arsenal. Cole þarf því að sætta sig við að reiða fram 75.000 pund í sekt.
Sektin stendur

Mest lesið

Lehmann færir sig um set á Ítalíu
Fótbolti




„Þetta var bara út um allt“
Fótbolti



„Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“
Enski boltinn

