Staðan í leik Manchester United og Blackburn Rovers er 1-1 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Ruud Van Nistelrooy kom heimamönnum yfir snemma leiks, en misnotaði vítaspyrnu rétt fyrir lok hálfleiksins. Það var Steven Reid sem jafnaði metin fyrir Blackburn á 32. mínútu og því stendur Blackburn ágætlega að vígi.
Jafnt hjá United og Blackburn í hálfleik

Mest lesið




Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak?
Enski boltinn




Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool
Enski boltinn


Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool
Enski boltinn