Manchester United hefur yfir 2-0 gegn Wolves í enska bikarnum, en leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Kieran Richardson og Louis Saha skoruðu mörk United á 5. og 45. mínútu og því hafa gestirnir tveggja marka forystu þegar flautað hefur verið til leikhlés.
United yfir gegn Wolves

Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti







Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka
Enski boltinn
