Nú rétt áðan var dregið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar og þar ber hæst að Liverpool og Manchester United mætast á Anfield. Leikirnir fara fram helgina 18. febrúar.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 5. umferðinni:
Preston/Crystal Palace - Coventry/Middlesbrough
Newcastle - Southampton
Aston Villa - Manchester City
Everton/Chelsea - Colchester
Charlton - Brentford
Liverpool - Manchester United
Bolton - West Ham
Stoke - Reading/Birmingham