Tottenham losaði sig við enn einn leikmanninn í dag þegar miðjumaðurinn Michael Brown var seldur til Fulham í dag fyrir óuppgefna upphæð, en liðin eigast einmitt við í úrvalsdeildinni í kvöld. Brown hefur ekki átt fast sæti í liðinu á leiktíðinni og fagnar því að fara til Fulham í þeirri von að fá að spila meira.
Enn selur Tottenham

Mest lesið


Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“
Íslenski boltinn


Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti



Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant
Körfubolti


