Chelsea tapaði stigum á Villa Park
Chelsea tapaði dýrmætum stigum á Villa Park í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa. Arjen Robben kom gestunum yfir í fyrri hálfleik, en Luke Moore jafnaði í þeim síðari fyrir Villa. Manchester City burstaði Newcastle 3-0 með mörkum frá Riera, Cole og Vassell. Portmouth og Bolton skildu jöfn 1-1.
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn

Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti
Fleiri fréttir
