ÍBV leikur til úrslita í bikarkeppni kvenna í handbolta en Eyjastúlkur burstuðu Val 27-15 í undanúrslitum í Eyjum í dag. Renata Horvart var markahæst ÍBV með 8 mörk. ÍBV mætir annað hvort Haukum eða Gróttu sem mætast á Ásvöllum næsta laugardag.
ÍBV í úrslit
