Bað Ögmund að gæta orða sinna 6. febrúar 2006 22:30 MYND/GVA Til snarpra orðaskipta kom á milli Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, og Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri - grænna, í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag eftir að þingforseti bað Ögmund að gæta orða sinna. Deilan spratt í tengslum við fyrirspurn Ögmundar til dómsmálaráðherra um svokallaða greiningardeild Ríkislögreglustjóra sem til stendur að setja á stofn og er meðal annars ætlað að rannsaka landráð. Ögmundur sagði að skírskotun í landráð væri í að minnsta kosti þremur lagabálkum og vísaði meðal annars til lagaákvæða í hegningarlögum um að saknæmt sé ef maður geri samband við stjórn erlends ríkis til þess að stofna til fjandsamlegra tilrækja eða ófriðar við íslenska ríkið eða bandamenn þess. „Getur verið að óvinir og hugsanlegir brotamenn í þessum efnum sitji við stjórn ríkisins. Og ég er til dæmis að vísa í það þegar íslensk stjórnvöld skuldbundu íslensku þjóðina til árása á erlendar þjóðir og þá er ég að vísa að sjálfsögðu í Afganistan og Írak," sagði Ögmundur. Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, bað þá Ögmund að gæta orða sinna. Ögmundur spurðiþáhvers vegna forseti gerði athugasemd við orðalag hans. Sólveig svaraði því til að forseti hefði það fyrir reglu að biðja þingmenn um að gæta orða sinna ef hann teldi ástæðu til, til þess að gæta að góðri reglu á þinginu og haga orðum sínum á þann hátt það væri til sóma. Hún gæti ekki betur heyrt en að Ögmundur væri að tala um landráð í sambandi við stjórnvöld. Ögmundur kom þá aftur í pontu og sagðist mundu taka ábyrgð á sínum orðum. Sólveig svaraði því þá til að forseti stjórnaði þinghaldi og áminnti þingmenn hann teldi þörf á. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira
Til snarpra orðaskipta kom á milli Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, og Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri - grænna, í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag eftir að þingforseti bað Ögmund að gæta orða sinna. Deilan spratt í tengslum við fyrirspurn Ögmundar til dómsmálaráðherra um svokallaða greiningardeild Ríkislögreglustjóra sem til stendur að setja á stofn og er meðal annars ætlað að rannsaka landráð. Ögmundur sagði að skírskotun í landráð væri í að minnsta kosti þremur lagabálkum og vísaði meðal annars til lagaákvæða í hegningarlögum um að saknæmt sé ef maður geri samband við stjórn erlends ríkis til þess að stofna til fjandsamlegra tilrækja eða ófriðar við íslenska ríkið eða bandamenn þess. „Getur verið að óvinir og hugsanlegir brotamenn í þessum efnum sitji við stjórn ríkisins. Og ég er til dæmis að vísa í það þegar íslensk stjórnvöld skuldbundu íslensku þjóðina til árása á erlendar þjóðir og þá er ég að vísa að sjálfsögðu í Afganistan og Írak," sagði Ögmundur. Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, bað þá Ögmund að gæta orða sinna. Ögmundur spurðiþáhvers vegna forseti gerði athugasemd við orðalag hans. Sólveig svaraði því til að forseti hefði það fyrir reglu að biðja þingmenn um að gæta orða sinna ef hann teldi ástæðu til, til þess að gæta að góðri reglu á þinginu og haga orðum sínum á þann hátt það væri til sóma. Hún gæti ekki betur heyrt en að Ögmundur væri að tala um landráð í sambandi við stjórnvöld. Ögmundur kom þá aftur í pontu og sagðist mundu taka ábyrgð á sínum orðum. Sólveig svaraði því þá til að forseti stjórnaði þinghaldi og áminnti þingmenn hann teldi þörf á.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira