Leikur Birmingham og Reading í enska bikarnum verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 19:35. Þetta er síðari leikur liðanna eftir að þau gerðu jafntefli á heimavelli Reading á dögunum. Stjóri Reading er talinn muni hvíla nokkra af lykilmönnum sínum í kvöld, en hann leggur áherslu á að koma liðinu upp í úrvalsdeildi í vor.
Birmingham - Reading í beinni á Sýn

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti


Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti





