Ron Greenwood, fyrrum þjálfari West Ham og enska landsliðsins lést í dag 84 ára að aldri. Greenwood stýrði enska landsliðinu á árunum 1977-82 og West Ham á árunum 1961-74. Mínútu þögn verður á næsta heimaleik West Ham á Upton Park til minningar um Greenwood.
Greenwood látinn

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti

„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn


Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“
Enski boltinn
