Liverpool náði að rétta úr kútnum í dag með 1-0 útisigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni, en liðið hafði tapað tveimur leikjum í röð. Það var varnarmaðurinn Sami Hyypia sem skoraði mark gestanna á 30. mínútu. Liverpool er enn í þriðja sæti deildarinnar, en Wigan í því 6.
Liverpool lagði Wigan

Mest lesið


Leikur Chelsea og Benfica blásinn af
Fótbolti

Einhenta undrið ekki í NBA
Körfubolti



Penninn á lofti í Keflavík
Körfubolti



