Tottenham Hotspurs hefur yfir 1-0 í hálfleik á útivelli gegn botnliði Sunderland í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Robbie Keane sem skoraði mark Lundúnaliðsins á 38. mínútu, en fátt virðist blasa við liði Sunderland annað en fall í 1. deild í vor.
Tottenham yfir gegn Sunderland
