Jose Antonio Reyes, leikmaður Arsenal, er ekki jafn mikið meiddur og óttast var í fyrstu eftir að hann lenti í harðri tæklingu í leiknum gegn Bolton um helgina. Óttast var að Reyes væri fótbrotinn, en nú er komið í ljós að hann er aðeins illa marinn. Hann setur stefnuna á að vera búinn að ná sér fyrir leik Arsenal og Real Madrid þann 21. febrúar.
Reyes óbrotinn

Mest lesið



Mourinho grét á blaðamannafundi
Fótbolti

Son verður sá dýrasti í sögunni
Enski boltinn

Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA
Körfubolti


Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal
Enski boltinn

Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki
Íslenski boltinn

Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik
Enski boltinn

Fótboltamaður drukknaði
Fótbolti