Argentínski varnarmaðurinn Gabriel Paletta hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool og mun ganga til liðs við félagið í sumar. Paletta þessi verður tvítugur eftir nokkra daga og hefur verið fastamaður í yngri liðum Argentínu. Hann kemur frá liði Banfield í heimalandi sínu.
Paletta til Liverpool

Mest lesið





Sumardeildin hófst á stórsigri
Fótbolti




Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu
Íslenski boltinn
