
Sport
Markalaust í hálfleik hjá Bolton og Marseille
Staðan í leik Bolton og Marseille í Evrópukeppni félagsliða er 0-0 í hálfleik, en leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Þá hefur Blackburn náð forystu 1-0 gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, þar sem Craig Bellamy skoraði mark heimamanna á 38. mínútu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×