Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn í kvöldNordicPhotos/GettyImages
Blackburn vann sigur á Sunderland í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 2-0. Það var vandræðagemsinn Craig Bellamy sem skoraði mörk heimamanna á 38. og 63. mínútu leiksins.