Sjálfstæðisflokkur gæti náð meirihluta með 43% 22. febrúar 2006 19:03 Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira