Newcastle og Charlton skildu jöfn
Newcastle og Charlton skildu jöfn 0-0 í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið fengu fjölda færa til að skora, en allt kom fyrir ekki. Newcastle tókst því ekki að vinna fyrsta deildarleik sinn undir stjórn Glenn Roader.
Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti


Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti





