Mohamed Sissoko, leikmaður Liverpool sem fékk spark í augað í leiknum gegn Benfica í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið, gæti þurft að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla sinna. Læknar sem hafa hann til meðhöndlunar segja að öruggt sé að sjón hans á hægra auga sé sködduð, en geta ekki metið skaðann fyrr en eftir 2-3 daga.
Útlitið dökkt hjá Sissoko

Mest lesið

Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Karlremban Chicharito í klandri
Fótbolti





Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM
Körfubolti

Isak fer ekki í æfingaferðina
Enski boltinn
