Umsókn Bauhaus frestað vegna athugasemda 2. mars 2006 14:07 Borgarráð frestaði enn einu sinni afgreiðslu á umsókn bygginarvörukeðjunnar Bauhaus um lóð undir verslun í landi Úlfarsfells, í þetta sinn vegna lögfræðiálits sem barst frá BYKO og mótmæla frá Mosfellsbæ. BYKO ásælist einnig lóðina þrátt fyrir að hafa fengið úthlutað lóð skammt frá. Þýski byggingavörurisinn Bauhaus hefur síðustu misseri sóst eftir því að opna verslun hér á landi og leitað eftir lóð vegna þess. Fyrst sótti fyrirtækið um lóð í Kópavogi en fékk ekki, þá í Garðabæ en án árangurs og loks í Reykjavík, á lóð austan Vesturlandsvegar, og bíður nú svara frá borgaryfirvöldum. Til stóð að samþykkja vilyrði fyrir byggingu tuttugu þúsund fermetra byggingavöruverslunar á vegum Bauhaus á borgarráðsfundi í dag en því var frestað vegna athugasemdanna. Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir að á elleftu stundu hafi komið fram lögfræðileg álitsgerð frá BYKO og bréf frá bæjarstjóranum í Mosfellsbæ sem talið hafi verið eðlilegt að svara áður en vilyrðið yrði afgreitt formlega. Stjórnsýslu- og starfsmannasviði borgarinnar hafi verið falið að vetia borgarráði umsögn fyrir næsta fund sem verði eftir viku. BYKO hefur þegar fengið úthlutað lóð í nágrenninu og Dagur segist þannig ekki sjá rök fyrir því að sami aðili fái tvær lóðir hvora sínum megin Vesturlandsvegar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir bæinn hafa mótmælt úthlutuninni þar sem hún stangist á við samþykkta þróunaráætlun Mosfellsbæjar og Reykjavíkur um uppbyggingu bæjarkjarna á mörkum sveitarfélaganna. Í bréfi Mosfellsbæjar til borgarinnar kemur fram að BYKO, Rúmfatalagernum og Mata hafi þegar verið úthlutað 10 hektara svæði vestan Vesturlandsvegar. Austan Vesturlandsvegar sé hins vegar 12,5 hektara lóð sem meðal annars hafi verið ætluð undir slökkvi- og lögreglustöð og minni fyrirtæki, en nú standi til að úthluta Bauhaus lóð á því svæði. Því sé harðlega mótmælt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Borgarráð frestaði enn einu sinni afgreiðslu á umsókn bygginarvörukeðjunnar Bauhaus um lóð undir verslun í landi Úlfarsfells, í þetta sinn vegna lögfræðiálits sem barst frá BYKO og mótmæla frá Mosfellsbæ. BYKO ásælist einnig lóðina þrátt fyrir að hafa fengið úthlutað lóð skammt frá. Þýski byggingavörurisinn Bauhaus hefur síðustu misseri sóst eftir því að opna verslun hér á landi og leitað eftir lóð vegna þess. Fyrst sótti fyrirtækið um lóð í Kópavogi en fékk ekki, þá í Garðabæ en án árangurs og loks í Reykjavík, á lóð austan Vesturlandsvegar, og bíður nú svara frá borgaryfirvöldum. Til stóð að samþykkja vilyrði fyrir byggingu tuttugu þúsund fermetra byggingavöruverslunar á vegum Bauhaus á borgarráðsfundi í dag en því var frestað vegna athugasemdanna. Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir að á elleftu stundu hafi komið fram lögfræðileg álitsgerð frá BYKO og bréf frá bæjarstjóranum í Mosfellsbæ sem talið hafi verið eðlilegt að svara áður en vilyrðið yrði afgreitt formlega. Stjórnsýslu- og starfsmannasviði borgarinnar hafi verið falið að vetia borgarráði umsögn fyrir næsta fund sem verði eftir viku. BYKO hefur þegar fengið úthlutað lóð í nágrenninu og Dagur segist þannig ekki sjá rök fyrir því að sami aðili fái tvær lóðir hvora sínum megin Vesturlandsvegar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir bæinn hafa mótmælt úthlutuninni þar sem hún stangist á við samþykkta þróunaráætlun Mosfellsbæjar og Reykjavíkur um uppbyggingu bæjarkjarna á mörkum sveitarfélaganna. Í bréfi Mosfellsbæjar til borgarinnar kemur fram að BYKO, Rúmfatalagernum og Mata hafi þegar verið úthlutað 10 hektara svæði vestan Vesturlandsvegar. Austan Vesturlandsvegar sé hins vegar 12,5 hektara lóð sem meðal annars hafi verið ætluð undir slökkvi- og lögreglustöð og minni fyrirtæki, en nú standi til að úthluta Bauhaus lóð á því svæði. Því sé harðlega mótmælt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira