Forráðamenn Fulham hafa staðfest að varnarmaðurinn Wayne Bridge verði ekki með í næsta leik liðsins gegn Arsenal vegna ökklameiðslanna sem hann hlaut í landsleiknum í gærkvöldi, en þetta á þó ekkert skilt við þau ökklameiðsli sem hann var nýbúinn að jafna sig af þegar hann gekk í raðir liðsins frá Chelsea.