HSÍ er búið er að boða til blaðamannafundar klukkan 20 í kvöld þar sem væntanlega verður tilkynnt formlega að Alfreð Gíslason hafi verið ráðinn næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Alfreð fékk sig nýverið lausan undan samningi við þýska liðið Magdeburg, en mun þó ekki geta verið lengi með íslenska liðið því hann tekur við liði Gummersbach á næsta ári.
Alfreð tekur við í dag

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti




„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn