
Sport
Jafnt hjá Wigan og United í hálfleik
Nú er kominn hálfleikur í viðureign Wigan og Manchester United á JJB Stadium í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefur verið frekar daufur framan af og eru heimamenn mun líklegri til afreka það sem af er. Ruud Van Nistelrooy er enn á varamannabekk United, en hann hefur þjáðst af magakveisu undanfarið.
Mest lesið

Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Karlremban Chicharito í klandri
Fótbolti





Isak fer ekki í æfingaferðina
Enski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Karlremban Chicharito í klandri
Fótbolti





Isak fer ekki í æfingaferðina
Enski boltinn

