Middlesbrough lagði Roma í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða á heimavelli sínum Riverside í kvöld 1-0. Það var framherjinn Yakubu sem skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu og Boro því í ágætis stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Róm.
Boro lagði Roma
